Íslenska karlalandsliðið er í 131. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Er það sama sæti og á síðasta lista en litlar...
Strákarnir í U17 töpuðu öðrum leik sínum í úrslitakeppni EM þegar þeir léku við Þjóðverja í Slóveníu. Loktatölur urðu 1 - 0 fyrir Þjóðverja og kom...
Strákarnir í U17 leika annan leik sinn í úrslitakeppni EM í dag þegar þeir mæta Þjóðverjum í Slóveníu. Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma og...
Helgina 27.-28. október verður haldið endurmenntunarnámskeið í Fitness þjálfun fyrir knattspyrnumenn. Hingað til lands kemur Magni Mohr, doktor í...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Frökkum í kvöld. Þetta er fyrsti leikur liðsins í...
Í vikunni hafa dómararnir Gunnar Jarl Jónsson, Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín fundað með tveimur mikilvægum hópum um knattspyrnulögin...
Strákarnir í U17 náðu sér í dýrmætt stig í kvöld þegar þeir mættu Frökkum í fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni EM sem fram fer í Slóveníu. ...
Það var stór hópur af hressum krökkum í 5. bekk Sjálandsskóla í Garðabæ sem heimsótti höfuðstöðvar KSÍ í Laugardalnum í dag, fimmtudag. Krakkarnir...
Strákarnir í U17 hefja á morgun, föstudaginn 4. maí, leik í úrslitakeppni EM U17 sem leikin verður í Slóveníu. Ísland er í riðli með Georgíu...
Eins og undanfarin ár starfrækir Knattspyrnusamband Íslands í sumar knattspyrnuskóla fyrir stúlkur og drengi. Í ár eru þetta iðkendur fæddir 1998.
Gunnar Guðmundsson, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur tilkynnt leikmannahópinn fyrir úrslitakeppni EM, sem fram fer í Slóveníu og hefst 4. maí...
Það er komið sumar og knattspyrnan fer í gang á völlum landsins. Mörg þúsund leikir munu fara fram í flestum ef ekki öllum sveitarfélögum landsins...
.