Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Tvö íslensk kvennalandslið verða í eldlínunni næstkomandi laugardag en þrír landsleikir verða á dagskrá hér á landi þann dag. Ísland mun...
Handhafar A-passa 2011 frá KSÍ þurfa ekki að sækja miða fyrir landsleik Íslands og Noregs í undankeppni EM A kvenna. Dugar að...
Í hálfleik á viðureign Íslands og Noregs í á laugardag munu fimm heppnir vallargestir spyrna knetti frá vítateigsboganum með það fyrir augum...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fram fara um komandi helgi. Gunnar hefur valið 35...
Norðmenn hafa tilkynnt landsliðshópinn sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli, laugardaginn 17. september kl. 16:00, í undanekppni EM. Norska...
Það verður finnskt dómaratríó sem verður í eldlínunni á Laugardalsvellinum á laugardaginn þegar Ísland og Noregur mætast í undankeppni EM...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir viðureign kvennalandsliða Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn hefst...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem leikur í undankeppni EM hér á landi dagana 17. - 22...
KSÍ hefur ákveðið bjóða yngri flokkum og forráðamönnum (3. flokkur og yngri) allra aðildarfélaga miða á landsleik Íslands og Noregs í...
Miðasalan fyrir tvo leiki kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2013 er hafin á midi.is, en Ísland mætir Noregi 17. september og Belgíu fjórum dögum...
Knattspyrnudeild Gróttu óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngri flokka kvenna. Kvenþjálfarar eru sérstaklega hvattir til þess að sækja um.
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM. Riðll Íslands verður leikinn hér á...
.