Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á nýjum styrkleikalista FIFA sem út kom í dag, er íslenska karlalandsliðið í 116. sæti listans og stendur í stað frá síðasta lista. ...
Stelpurnar okkar leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM kvenna á morgun, fimmtudaginn 19. maí, á Laugardalsvelli. Mótherjarnir eru Búlgarir...
Á fundi aga-og úrskurðarnefndar KSÍ þann 17. maí 2011 var knattspyrnudeild FH sektuð um kr. 15.000.- vegna framkomu forráðamanns...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Búlgörum í undankeppni EM. Leikurinn...
Dómarar leiksins Íslands - Búlgaríu í undankeppni EM kvenna, sem fram fer á fimmtudaginn, koma frá Rúmeníu. Dómarinn heitir Floarea Cristina...
Handhafar A-passa frá KSÍ þurfa ekki að sækja miða fyrir landsleik Íslands og Búlgaríu í undankeppni EM kvenna. Dugar að sýna passann við...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ 26. maí kl. 19:00. Námskeiðið er hugsað fyrir unglingadómara sem...
Námskeiðið er haldið af KSÍ þriðjudaginn 31. maí og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund. Allir sem...
Tækniskóli KSÍ er DVD diskur sem KSÍ gefur út í 20.000 eintökum og er færður öllum börnum og unglingum að gjöf sem æfa knattspyrnu og eru 16 ára og...
Miðasala á leik Íslands og Búlgaríu í undankeppni EM er nú hafin en miðasala fer fram sem fyrr í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is. Leikurinn...
KSÍ bauð fulltrúum fjölmiðla á fræðslufund um knattspyrnulögin í vikunni þar sem farið var yfir ýmis atriði, leikbrot, rangstöðu, hendi eða ekki...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp 40 leikmanna sem tilkynntur hefur verið til UEFA fyrir úrslitakeppni EM U21...
.