Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Keflavík hefur skilað leyfisgögnum sínum öðrum en fjárhagslegum, vegna umsóknar um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2011. Þar með hafa þrjú...
65. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 12. febrúar 2011. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér...
KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið helgina 28.-30. janúar. Bóklegi hluti námskeiðsins fer fram í höfuðstöðvum KSÍ og verklegi þátturinn í...
Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir hefur síðustu daga heimsótt félög á Suðurlandi og hitt þar káta knattspyrnukrakka. Hólmfríður verður í...
Leyfisfulltrúar þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfið fyrir keppnistímabilið 2011 mættu til fundar í höfuðstöðvum KSÍ á miðvikudag. ...
Um helgina verða æfingar hjá U16 og U19 karlalandsliðum og fara æfingarnar fram í Egilshöllinni og Kórnum. Þjálfararnir, Freyr Sverrisson og...
KSÍ hélt kynningarfund í gær um Pro licence þjálfaranámskeiðið sem fer fram í Englandi. Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur og Þorvaldur...
Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir mun í dag hefja heimsókn sína til félaga á Suðurlandi. För hennar hefst í Vík í Mýrdal og lýkur á...
Um komandi helgi fara fram landsliðsæfingar hjá U16 kvenna og fara æfingarnar fram í Egilshöllinni og Kórnum. Þorlákur Árnason...
Í dag var tilkynnt í höfuðstöðvum FIFA hvaða þjóðir halda úrslitakeppnir HM árin 2018 og 2022. Það kom í hlut Rússlands að...
Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út hvernig fyrirkomulagi undankeppni EM kvenna 2013 verður háttað. Úrslitakeppnin fer fram að þessu...
Njarðvík hefur óskað eftir því við leyfisstjórn að félagið gangist undir leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2011 með öllu sem því fylgir. ...
.