Strákarnir í U18 karla mæta Svíum í dag í öðrum leik sínum á Svíþjóðarmótinu sem fram fer þessa dagana. Íslendingar lögðu Wales í fyrsta...
KSÍ hefur gefið út bækling sem hefur að geyma leiðbeinandi upplýsingar um byggingu knattspyrnuleikvanga á Íslandi. Bæklingurinn hefur þegar...
Fyrsti útileikur Íslands í undankeppni fyrir EM 2012 verður gegn Dönum, þriðjudaginn 7. september, á Parken. Það er jafnan einstök stemning...
Hér á síðunni er hægt að sjá hvaða knattspyrnuskólar aðildarfélaga KSÍ hafa fengið gæðavottorð KSÍ og UEFA. Það er útbreiðslunefnd sem...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Keflavíkur gegn Njarðvík vegna leiks félaganna í eldri flokki karla sem fram fór 10. júní...
Strákarnir í U18 landsliðinu hefja í dag leik á Svíþjóðarmótinu þegar þeir mæta Wales og hefst leikurinn kl. 14:30 að íslenskum tíma. Leikið...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn er leikur á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi dagana 1. - 9...
Strákarnir í U18 hófu í dag leik á Svíþjóðarmótinu og var leikið gegn Walesverjum. Íslensku strákarnir fóru með sigur af hólmi, 2 - 1. ...
Knattþrautirnar rúlla á fullri ferð við frábærar viðtökur en Einar Lars heimsækir nokkur Reykjavíkurfélög í vikunni. Einar heimsótti...
Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 kvenna, hafa valið hópa sína fyrir vináttulandsleiki gegn Færeyjum sem...
Landsliðskonurnar Katrín Ómarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir munu heimsækja nokkur bæjarfélög á norðaustur- og austurlandi dagana 20.-23. júlí og...
KSÍ heldur VI. stigs þjálfaranámskeið í Wokefield Park, Englandi dagana 9.-16. janúar 2011. Reiknað er með að fleiri þjálfarar...
.