Á miðvikudag fór fram gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ. Úttektin er framkvæmd af fulltrúa SGS, sem er alþjóðlegt matsfyrirtæki sem UEFA...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011, en...
Dómaratríóið á viðureign Íslands og Eistlands í undankeppni HM kvennalandsliða, sem fram fer á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöld kl. 20:00, kemur...
Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður stendur fyrir markmannsnámskeiði í knattspyrnuhúsinu Kórnum næstu vikurnar. Farið verður yfir...
Gunnar Guðmundsson, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur boðað 25 leikmenn á úrtaksæfingar um komandi helgi. Æft verður á Tungubökkum í...
Þann 7. febrúar 2010 verður dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts karlalalandsliða 2012, sem fram fer í Póllandi og Úkraínu. Drátturinn...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á hóp sínum fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011. Silvía...
Knattspyrnusambönd Íslands og Lúxemborg hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik þann 14. nóvember...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum sem mætir Eistlandi, fimmtudaginn 17...
Það hefur verið nóg um að vera hjá landsliðunum okkar fyrri hluta septembermánaðar og óhætt að segja að árangurinn úr þessum verkefnum hafi verið...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshóp sinn er leikur í Portúgal í riðlakeppni EM. Mótherjar liðsins...
Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu virðist vera óstöðvandi. Þær þýsku tryggðu sér á fimmtudag sjöunda Evrópumeistaratitil sinn með 6-2...
.