Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Færeyingum í dag kl. 16:00. Leikurinn fer fram í...
Sérstakar undirbúningsæfingar verða hjá U19 karla dagana 20. - 22. mars næstkomandi. Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp...
Leikur Íslendinga og Færeyinga á sunnudaginn er sá 21. í röðinni í A-landsleik karla. Íslendingar hafa unnið nítján leiki af þessum tuttugu en...
Enn eiga tvö félög eftir að skila fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsóknum sínum, en það eru 1. deildarliðin Fjarðabyggð og Haukar. Samkvæmt...
Í gær var undirritaður samningur á milli KSÍ og Flugleiðahótela ehf um gistingu fyrir landslið Íslands og aðra gistingu á vegum...
Fyrir landsleikinn gegn Færeyingum á sunnudag verður gefin út 20 blaðsíðna leikskrá með ýmsum áhugaverðum og gagnlegum...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Færeyja afhenta föstudaginn 14. mars frá kl. 10:00 - 15:00. Miðarnir verða afhentir á...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti landsliðshóp sinn í dag en Ísland tekur á móti Færeyjum í vináttulandsleik. ...
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum F.H. í Hvaleyrarskóla kl. 18:00 miðvikudaginn 12. mars. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa...
Kvennalandsliðið íslenska sigraði í dag stöllur sínar frá Finnlandi en leikurinn var um 7. sætið á Algarve Cup. Lokatölur urðu 3-0 Íslandi í vil...
Í undankeppni HM 2010 sem hefst í haust verða mótherjar Íslands, Holland, Skotland, Noregur og Makedónía. Ólafur Jóhannesson...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga um helgina. Æft verður tvisvar og fara æfingar fram í Kórnum og í...
.