KSÍ vekur athygli á fyrirlestrinum "Performing well at the Olympics: Mental toughness and beyond". Fyrirlesarar verða þeir dr. Daniel Gould og dr...
Samræmd móttaka flóttafólks í Reykjavík óskar eftir búnaði til knattspyrnuiðkunar fyrir flóttabörn.
Moli heldur áfram ferðalagi sínu um landið með verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola".
Unglingalandsmót UMFÍ fer fram helgina 3. - 6. ágúst þar sem keppt er meðal annars í knattspyrnu.
Nýlega útskrifuðust 18 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
UEFA hefur gefið út skýrslur (e.Technical report) úr Meistaradeildum karla og kvenna og Evrópukeppni félagsliða karla.
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" fór af stað í maí og heimsækir Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, sveitarfélög um allt land.
Á meðal verkefna hópsins er að skoða almenn viðhorf innan hreyfingarinnar, aðstöðumál, skiptingu fjármagns og jafnréttisáætlanir.
Þriðjudaginn 27. júní kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á þriðju hæð á Laugardalsvelli. Fyrirlesarinn er Thomas Danielsen, íþróttasálafræðingur.
Í byrjun apríl hélt Þróttur Reykjavík sérstakt ReyCup Senior mót fyrir leikmenn 40 ára og eldri, oft kallað "Old Boys".
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun í sumar sjá um verkefnið Fótbolti fyrir alla á vegum KSÍ.
Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, hóf á mánudag ferðalag sitt um landið.
.