Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hvatningarverðlaun í dómaramálum fyrir árið 2024 fær Þróttur R.
Jafnréttisviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2024 hlýtur Fótbolti.net fyrir umfjöllun um neðri deildir.
Grasrótarfélag ársins 2024 er Stál-úlfur fyrir fjölþjóðlegt starf í eldri flokki karla.
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2024 hlýtur Hjörvar Hafliðason fyrir Dr. Football hlaðvarpið.
Viðurkenningu fyrir Grasrótarverkefni ársins 2024 hljóta Stjarnan og Öspin fyrir fótboltaæfingar fyrir einstaklinga með fötlun.
Fyrirmyndarfélag í dómaramálum árið 2024 er FH.
Vegna dræmrar skráningar á málþing um VAR á Íslandi, sem fara átti fram núna á föstudaginn, hefur verið ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma.
Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.
Að morgni miðvikudags fyrir ársþing hafa 28 félög (40% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ, sem fram fer á laugardag.
Ársþing KSÍ á laugardag verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
Í ársskýrslu KSÍ 2024 er að venju stiklað á stóru um árið sem leið og eins og síðustu ár er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi.
Að morgni mánudags fyrir ársþing hafa 17 félög (24% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ.
.