Breiðablik og Valur leika á fimmtudag fyrstu leiki sína í undankeppni Meistaradeild kvenna.
Undanúrslit í Mjólkurbikar kvenna fara fram á morgun og laugardag.
Á síðasta ársþingi KSÍ var samþykkt breytt fyrirkomulagi í keppni neðstu deilda karla frá og með keppnistímabilinu 2023. Í stað núverandi 4. deildar...
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst í lok ágúst. Hér má finna upplýsingar um hvaða lið komast í úrslitakeppnina.
Átta liða úrslit í Mjólkurbikar karla hefjast í vikunni.
Leikur Stjörnunnar og Víkings R. fer fram laugardaginn 30. júlí kl. 14:00 á Samsungvelli í Garðabæ.
Ákveðið hefur verið að lengja umsóknarfrest vegna stuðnings stjórnvalda við íþróttahreyfinguna vegna Covid-19 til og með þriðjudagsins 16. ágúst nk...
Athygli félaga er vakin á því að félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti þriðjudaginn 26. júlí næstkomandi.
Breiðablik og Víkingur leika í Sambandsdeild UEFA í vikunni. Bæði lið eiga bæði lið heimaleikinn fyrst og fara báðir leikir fram á fimmtudag.
Vegna leiks TNS og Víkings R. þann 26. júlí í Sambandsdeild UEFA, hefur leik Stjörnunnar og Víkings í Bestu deild karla verið breytt.
ÍSÍ minnir á að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið fyrir umsóknir um styrki vegna keppniferða innanlands á fyrirfram skilgreind styrkhæf...
Breiðablik og KR leika seinni leiki sína í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA á fimmtudag og bæði leika þau á heimavelli.
.