Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 7.-9.október 2025.
Almenn miðasala á leik A karla gegn Úkraínu í undankeppni HM 2026 hefst í dag kl. 12:00.
U17 kvenna mætir Portúgal á mánudag í seinni leik liðsins á þriggja liða æfingamóti í Portúgal.
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Ólafs Helga Kristjánssonar í stöðu aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna.
U17 kvenna vann góðan 4-1 sigur á Wales á fyrri leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.
U17 kvenna mætir Wales á laugardag í fyrri leik sínum á þriggja liða æfingamóti í Portúgal.
U16 karla mætir Finnlandi á laugardag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.
U16 karla vann 3-2 sigur gegn Norður Írlandi á æfingamóti í Finnlandi.
U16 karla vann flottan 4-2 sigur á Eistlandi í fyrsta leik liðsins á æfingamóti í Finnlandi.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 2.-4. október.
U16 karla mætir Eistlandi á þriðjudag í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Finnlandi.
A karla er áfram í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
.