U19 karla mætir Portúgal á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
A landslið karla tapaði 1-3 gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024, en leikið var á Stade de Luxembourg í Lúxemborg.
U21 landslið karla mætir Tékklandi í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli þriðjudaginn 12. september klukkan 16:30.
A landslið kvenna tekur á móti Wales á Laugardalsvelli föstudaginn 22. september klukkan 18:00 í Þjóðadeild UEFA.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 20 leikmenn sem taka þátt í æfingamóti í Noregi.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum í Þjóðadeild UEFA í september.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum gegn Marokkó.
U21 lið karla vann góðan 2-3 sigur á Finnum í æfingaleik
U19 karla vann 1-0 sigur gegn Kirgistan í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 18.-20. september.
U21 lið karla mætir Finnlandi á morgun, fimmtudaginn 7. september klukkan 10:00
U23 landslið kvenna mætir Marokkó í tveimur vináttuleikjum í Marokkó í september.
.