FH er Lengjubikarmeistari karla árið 2022.
Úrslitaleikur Lengjubikars karla fer fram föstudaginn 25. mars á Víkingsvelli og hefst hann kl. 17:00.
Vegna æfingaferða FH og Víkings R., hefur úrslitaleik Lengjubikars karla verið flýtt til 25. mars.
Vegna æfingaferðar KR hefur leik Víkings R. og KR í undanúrslitum Lengjubikars karla verið flýtt til 15. mars.
Lið Grindavíkur var ólöglega skipað í leik gegn Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í Lengjubikar kvenna þegar liðin mættust 26. febrúar síðastliðinn.
Drög að leikjadagskrá í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ.
Árlegar viðurkenningar KSÍ fyrir háttvísi og prúðmennsku til liða eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings.
Fjölmiðlaverðlaun KSÍ fyrir árið 2021 hlýtur ÍA TV vegna vefútsendinga frá knattspyrnuleikjum. Verðlaunin eru jafnan afhent í aðdraganda ársþings ár...
ÍTF og KSÍ hafa undirritað tvo samtengda samninga við tækni- og fjölmiðlunarfyrirtækið Genius Sports um streymis- og gagnarétt í tengslum við íslenska...
Á miðnætti tekur gildi ný reglugerð um takmörkun á samkomum. Æfingar verða heimilar með 200 manns í hólfi og heimilt að halda allt að 1.000 manna...
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 2. deildar kvenna keppnistímabilið 2022.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2022.
.