Í dag kl.10:45 verður dregið í riðla í úrslitakeppni EM U17 karla. Úrslitakeppnin fer fram í Belgíu. Átta þjóðir eru í pottinum og...
Í dag var dregið í riðla í úrslitakeppni EM U17 karla sem fram fer í Belgíu. Leikirnir fara fram dagana 2. - 13. maí. ...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 28 leikmenn til æfinga á næstu dögum. Æfingarnar fara fram á Fylkisvelli og í Fífunni...
Glæsilegur árangur hjá strákunum í U17 karla hefur vakið töluverða athygli víðsvegar um Evrópu. Tvö íslensk landslið...
Í dag hefst riðlakeppni fyrir EM 2009 kvenna þegar að Írar taka á móti Hollandi. Fyrsti leikur Íslands verður leikinn í Grikklandi, 31. maí...
Íslendingar mæta Spánverjum í kvöld í undankeppni fyrir EM 2008. Leikurinn er í F-riðli og fer fram á Mallorca. ...
Strákarnir í landsliðinu voru snemma á fótum í morgun og æfðu kl. 11:00 að staðartíma eða kl. 9:00 að íslenskum tíma í morgun. Það hefur...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Spánverjum í kvöld. Eyjólfur stillir upp í...
Íslendingar biðu lægri hlut gegn gríðarsterku spænsku landsliði með marki á 80. mínútu. Hetjuleg barátta leikmanna íslenska liðsins dugði því...
Knattspyrnusambandinu bárust margar góðar kveðjur í tilefni af 60 ára afmælinu og á sólareyjunni Mallorca var afmælisins minnst. Þar eru...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Rússum í dag kl. 15:00. Leikurinn er lokaleikur liðsins í...
Fyrri hálfleikur Íslands og Rússlands í milliriðli fyrir EM hefur verið hreint með ólíkindum. Íslendingar leiða í hálfleik með fimm mörkum gegn...
.