Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt á Algarve Cup 2007. Sigurður Ragnar velur 20 leikmenn í...
Æfingar eru fyrirhugaðar hjá U17 kvenna um helgina og hefur Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari, valið 25 leikmenn til þessara æfinga. ...
Í dag var í fyrsta skiptið úthlutað úr Afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ. KSÍ fær eina milljón króna vegna undirbúnings og þátttöku...
Undirbúningur U19 kvenna fyrir úrslitakeppni EM, sem haldin er hér á landi í júlí, er í fullum gangi og hefur Ólafur Þór Guðbjörnsson...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 25 leikmenn á landsliðsæfingar A landsliðs kvenna sem fram fara helgina 24. -...
Í dag var dregið í riðlakeppni fyrir EM hjá U17 kvenna en þetta er í fyrsta skiptið sem keppnin er haldin í þessum aldursflokki. Ísland er í...
Dregið var í dag í riðlakeppni fyrir EM 2008 hjá U19 kvenna í dag. Ísland lenti í 1. riðli með Portúgal, Grikklandi og Rúmeníu og verður...
Úrtakshópar KSÍ karla og kvenna munu leika fjóra vináttuleiki gegn úrvalsliðum Møre og Romsdal fylkis í Noregi í næstu viku. Freyr...
Mánudaginn 19. febrúar næstkomandi verður dregið í riðlakeppni Evrópukeppni U17 og U19 kvenna. Dregið verður í Nyon í Sviss. Þetta...
Nýr FIFA styrkleikalisti karla var birtur í dag og er Ísland í 95. sæti listans. Eftir að hafa verið á toppi listans í 55 mánuði samfleytt...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið leikmenn til æfinga. Æft verður helgina 17. og 18. febrúar og...
Í dag var dregið í riðla fyrir riðlakeppni EM U21 karla 2007-2009. Úrslitakeppnin fer fram í Svíþjóð og af því tilefni var dregið í...
.