Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Spánverjum í kvöld. Eyjólfur stillir upp í...
Íslendingar biðu lægri hlut gegn gríðarsterku spænsku landsliði með marki á 80. mínútu. Hetjuleg barátta leikmanna íslenska liðsins dugði því...
Íslendingar mæta Spánverjum í kvöld í undankeppni fyrir EM 2008. Leikurinn er í F-riðli og fer fram á Mallorca. ...
Strákarnir í landsliðinu voru snemma á fótum í morgun og æfðu kl. 11:00 að staðartíma eða kl. 9:00 að íslenskum tíma í morgun. Það hefur...
Knattspyrnusambandinu bárust margar góðar kveðjur í tilefni af 60 ára afmælinu og á sólareyjunni Mallorca var afmælisins minnst. Þar eru...
Fyrri hálfleikur Íslands og Rússlands í milliriðli fyrir EM hefur verið hreint með ólíkindum. Íslendingar leiða í hálfleik með fimm mörkum gegn...
Íslenska U17 landslið karla, undir stjórn Luka Kostic, tryggði sér í dag sæti í úrslitakeppni EM 2007 sem fram fer í Belgíu. Liðið...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Rússum í dag kl. 15:00. Leikurinn er lokaleikur liðsins í...
Á morgun, laugardaginn 24. mars leika strákarnir í U17 karla lokaleik sinn í milliriðli fyrir EM 2007. Leikið verður við Rússa kl. 15:00 og með...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Spánverjum 28. mars næstkomandi. ...
Strákarnir í U17 gerðu sitt annað jafntefli í dag í milliriðli fyrir EM 2007. Leikið var við gestgjafana í Portúgal og lauk leiknum með...
Í dag kl. 15:00 leikur U17 karla sinn annan leik í millirðili fyrir EM en leikið er í Portúgal. Mótherjarnir eru að þessu...
.