Úrtaksæfingar fyrir U18 og U19 landslið karla fara fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ dagana 29. og 30. júlí. Alls hafa um 60 leikmenn frá...
Íslenska U21 kvennalandsliðið tapaði fyrir Svíum í dag og enduðu því mótið í fjórða sætið. Árangurinn er engu að síður mjög góður og...
Íslenska U21 kvennalandsliðið rótburstaði Dani í lokaleik sínum í riðlakeppni Norðurlandamótsins. Lokatölur urðu 6-1, eftir að Danir...
Ísland mun leika við Svía um þriðja sætið á Norðurlandamóti U21 kvenna sem fram fer í Stavanger í Noregi. Þetta varð ljóst...
Elísabet Gunnarsdóttir hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum kl. 14:00 í dag. Leikurinn er lokaleikur liðsins í riðlakeppni...
Íslenska U21 landslið kvenna leikur annan leik sinn á Norðurlandamótinu í dag en leikið er í Stavanger í Noregi. Mæta þá íslensku stelpurnar...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið liðið er heldur til Færeyja og tekur þar þátt í Norðurlandamóti U17 karla. Mótið stendur...
Íslenska U21 kvennalandsliðið gerði jafntefli við Bandaríkjamenn á Norðurlandamóti U21 kvenna er fram fer í Noregi. Lokatölur urðu 1-1 og kom...
Íslenska U21 landslið kvenna hóf Norðurlandamótið með miklum glæsibrag þegar þær lögðu heimastúlkur í Noregi. Leiknum lauk með sigri íslenska...
Spánverjar munu sækja Íslendinga heim og leika vináttulandsleik á Laugardalsvelli. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 15. ágúst og er það breytt...
Íslenska U21 landslið kvenna heldur Noregs á morgun til að taka þátt á Norðurlandamóti U21 kvenna. Leikið verður í Stavanger og eiga stelpurnar...
Nýr styrkleikalisti FIFA hefur verið gefinn út og er hann markaður af nýafstaðinni Heimsmeistarakeppni. Einnig hafa átt sér stað róttækar...
.