Jón Ólafur Daníelsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 25 leikmenn í undirbúningshóp fyrir Norðurlandamótið sem fram í júlí í...
Íslenska kvennalandsliðið lagði það portúgalska með þremur mörkum gegn engu en leikurinn var liður í undankeppni fyrir HM 2007. Margrét Lára...
Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Portúgal. Leikurinn er í undakeppni fyrir HM 2007 og hefst kl...
Laugardalsvöllur verður vettvangur leiks Íslands og Portúgals í undankeppni fyrir HM 2007. Leikurinn verður sunnudaginn 18. júní kl. 16:00 og er...
Leikur Íslands og Portúgal á sunnudaginn verður fjórði A landsleikur kvenna á milli þjóðanna. Fyrstu þrír leikirnir hafa...
Knattspyrnuskóli karla 2006 fer fram að Laugarvatni 19. - 23. júní næstkomandi. Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla hefur umsjón...
Það verður danskt dómaratríó sem kemur til með að stjórna ferðinni í leik Íslands og Portúgals, sunnudaginn 18. júní. Leikurinn er, eins og áður...
A landslið kvenna leikur á sunnudag 100. leik sinn frá upphafi þegar það mætir Portúgölum á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2007. Þóra B...
Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 1992. Gestakennarar...
Luka Kostic, þjálfari U17 karlaliðs Íslands, hefur valið æfingahóp til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram á Tungubökkum, laugardaginn...
Íslenska U21 karlalandsliðið tryggði sér sæti í undankeppni fyrir EM 2007 með því að leggja Andorra með tveimur mörkum gegn engu. Liðið...
Þann 18. júní nk. leikur íslenska A landslið kvenna sinn 100. landsleik. Leikið er við Portúgal í undankeppni fyrir HM 2007. Fyrsti A...
.