Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið liðið er heldur til Færeyja og tekur þar þátt í Norðurlandamóti U17 karla. Mótið stendur...
Íslenska U21 kvennalandsliðið gerði jafntefli við Bandaríkjamenn á Norðurlandamóti U21 kvenna er fram fer í Noregi. Lokatölur urðu 1-1 og kom...
Íslenska U21 landslið kvenna hóf Norðurlandamótið með miklum glæsibrag þegar þær lögðu heimastúlkur í Noregi. Leiknum lauk með sigri íslenska...
Spánverjar munu sækja Íslendinga heim og leika vináttulandsleik á Laugardalsvelli. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 15. ágúst og er það breytt...
Íslenska U21 landslið kvenna heldur Noregs á morgun til að taka þátt á Norðurlandamóti U21 kvenna. Leikið verður í Stavanger og eiga stelpurnar...
Nýr styrkleikalisti FIFA hefur verið gefinn út og er hann markaður af nýafstaðinni Heimsmeistarakeppni. Einnig hafa átt sér stað róttækar...
Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði 2-1 í lokaleik sínum á opna Norðurlandamótinu sem lauk í Finnlandi um...
Elísabet Gunnardóttir landsliðsþjálfari hefur tilkynnt landslið Íslands fyrir Norðurlandamót U21 kvenna sem fram fer í Noregi 15.-23. júlí...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram...
Íslenska U17 kvennalandsliðið tapaði gegn sænskum stöllum sínum í gærkvöldi, 0-3. Leikurinn var síðasti leikurinn í riðlakeppni...
Jón Óli Daníelsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Svíum í dag kl. 17:00. Leikurinn, sem er liður í Norðurlandamóti U17 kvenna...
Stelpurnar í U17 landsliðinu töpuðu gegn Þjóðverjum í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu er fram fer í Kokkola í Finnlandi. Lokatölur urðu 5-0...
.