Dregið verður í riðla í undankeppni EM föstudaginn 27. janúar í Montreux í Sviss kl. 11.00 að íslenskum tíma.
Um 60 leikmenn hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla um næstu helgi. KR á flesta fulltrúa í U19 æfingahópnum...
Ísland er í 95. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið, sem gefinn var út fyrr í vikunni, og fellur því um eitt sæti frá því listinn...
KSÍ hefur fengið miða til sölu á landsleikinn við Trinidad og Tobago 28. febrúar á Loftus Road leikvanginum í London. Miðaverð er kr...
Rúmlega 50 leikmenn hafa verið boðaðir á æfingar U17 og U19 landsliða kvenna um næstu helgi, dagana 21. og 22. janúar. U19 liðið æfir á...
Tuttugu og níu leikmenn úr þrettán félögum hafa verið boðaðir á undirbúningsæfingar U21 landsliðs karla um komandi helgi.
Alls hafa 35 leikmenn verið boðaðir til úrtaksæfinga fyrir U16 landslið karla, sem fram fara í Boganum á Akureyri 21. og 22. janúar...
Íslenska landsliðið hefur aldrei áður mætt liði Trinidad og Tobago, en eins og greint hefur verið frá munu liðin mætast í vináttulandsleik á...
Knattspyrnusambandið hefur samið við knattspyrnusamband Trinidad og Tobago um að leika vináttulandsleik á Loftus Road í Lundúnum þriðjudaginn 28...
Knattspyrnusambandið hefur endurráðið þá Guðna Kjartansson, Lúkas Kostic og Frey Sverrisson til eins árs til að þjálfa yngri landslið...
Alls hafa um 60 leikmenn verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið karla, sem fara fram dagana 14. og 15. janúar. Æft...
Ákveðið hefur verið að A landslið kvenna leiki vináttulandsleik gegn Englendingum ytra fimmtudaginn 9. mars næstkomandi. Leikstaður hefur ekki verið...
.