Breiðablik mætir Virtus í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar karla á fimmtudag.
Tveimur leikjum í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Breiðablik og Valur spila í undankeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna á miðvikudag.
Ísbjörninn hefur leik í Evrópukeppni félagsliða í Futsal á miðvikudag þegar liðið mætir Tigers Roermond frá Hollandi.
Vestri er Mjólkurbikarmeistari árið 2025.
Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Virtus í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Valur og Vestri mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á föstudag.
Breiðablik tekur á móti Virtus á fimmtudag
Leikdegi Breiðabliks og Tindastóls í Bestu-deild kvenna hefur verið breytt
Breiðablik er Mjólkurbikarmeistari kvenna árið 2025
Breiðablik og Víkingur töpuðu í Evrópu
Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna fer fram laugardaginn 16. ágúst kl. 16:00.
.