Tveir íslenskir dómarar eru á leiðinni til Sviss þar sem þeir sækja námskeið fyrir unga og efnilega dómara. Námskeiðið er á vegum UEFA og kallast...
Gunnar Jarl Jónsson dómari og Birkir Sigurðarson aðstoðardómari verða við störf næstu daga í Lúxemborg þar sem fram fer einn af milliriðlum EM hjá...
Fyrirhuguðu unglingadómaranámskeiði í Verkmenntaskóla Austurlands, sem halda átti fimmtudaginn 22. mars, hefur verið frestað vegna ónógrar þátttöku...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 26. mars kl. 19:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi...
Fyrirhuguðu dómaranámskeiði fyrir konur, sem halda átti mánudaginn 19. mars, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Námskeiðið hafði verið auglýst hér...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Þrótt Neskaupstað í Verkmenntaskóla Austurlands á Norðfirði fimmtudaginn 22. mars og hefst kl. 17:00...
Dómaranámskeið fyrir konur verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 19. mars kl. 19:00. Þetta námskeið ætlað konum sem...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Aftureldingu að Varmá fimmtudaginn 15. mars og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa...
ÍSÍ, KSÍ, HSÍ, KKÍ og BLÍ boða til málþings um íþróttadómara og þeirra mikilvægu störf í tengslum við íþróttirnar. Fulltrúar...
Kristinn Jakobsson, FIFA dómari, dæmir leik Hattar og Fjölnis þann 17. mars n.k. kl. 14:00 í Fjarðarbyggðarhöllinni. Í tengslum við leikinn verður...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við FH í Kaplakrika miðvikudaginn 14. mars og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Hött í Menntaskólanum á Egilsstöðum þriðjudaginn 6. mars og hefst kl. 16:30. Námskeiðið stendur í um...
.