Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu í Mjólkurbikarsmörkunum á Stöð 2 Sport.
Tímasetningum á þremur leikjum í Pepsi Max deild karla, sem allir fara fram sunnudaginn 19. september, hefur verið breytt.
8 liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram miðvikudaginn 15. september.
Breiðablik er í B riðli með PSG, Real Madrid og WFC Kharkiv.
Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í dag, en Breiðablik verður þar á meðal liða.
KR og Afturelding hafa tryggt sér sæti í Pepsi Max deild kvenna að ári.
Breiðablik er komið í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna!
Breiðablik mætir ZNK Osijek á fimmtudag í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar kvenna.
Breiðablik og ZNK Osijek gerðu 1-1 jafntelfi í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar kvenna.
Breiðablik mætir ZNK Osijek frá Króatíu á miðvikudag í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar kvenna.
Úrslitakeppni 2. deildar kvenna hefst á laugardag, en leikið er um tvö sæti í Lengjudeildinni.
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst. Grímuskylda á viðburðum utandyra...
.