Íslandsmót yngri flokka 2020 hófst á föstudag og eru fjölmargir leikir um helgina.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 28. maí að greiða 100 milljónir króna af eigin fé sambandsins til aðildarfélaga.
Næst efstu deildir Íslandsmótsins í meistaraflokki karla og kvenna munu bera nafnið Lengjudeildirnar keppnistímabilið 2020.
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í Mjólkurbikarnum vegna...
Fyrsta söluglugga fjáröflunarátaksins Stöð 2 Sport Ísland lauk 22. maí en ákveðið hefur verið að framlengja átakinu til og með 5. júní.
KSÍ gefur út leiðbeiningar vegna framkvæmdar knattspyrnuleikja í meistaraflokkum vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í 1. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í yngri aldursflokkum og í keppni eldri flokks knattspyrnusumarið 2020.
KSÍ mun á næstu dögum undirrita 3 ára samning við Wyscout fyrir 1. deild karla.
KSÍ hefur gefið út leiðbeiningar fyrir æfingar meistaraflokka vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna. Leiðbeiningarnar eru...
Heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að frá og með 25. maí geti íþróttaiðkun farið fram "án takmarkana", eins og fram kemur í tilkynningu frá ÍSÍ.
Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. maí var samþykkt að nýta tímabundna heimild FIFA til að fjölga skiptingum í efstu deildum.
.