Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þeir Gylfi Þór Orrason og Gunnar Jarl Jónsson sinna báðir verekefnum dómaraeftirlitsmanns í leikjum í Sambandsdeildinni.
Íslenskir dómarar verða á leik sænska liðsins AIK og Paide frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag.
Íslenskur dómarakvartett verður á viðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag.
Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag.
Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma tvo leiki í riðli í Meistaradeild kvenna.
Þóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður á viðureign írska liðsins St. Patrick´s Athletic og Nömme Kalju frá Eistlandi.
Íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á leikjum í UEFA-mótum félagsliða karla í vikunni.
Íslenskir dómarar munu dæma leik Häcken frá Svíþjóð og Spartak Trnava frá Slóvakíu í Evrópudeildinni.
Íslenskir dómarar munu dæma leik HJK frá Finnlandi og NSÍ Rúnavík frá Færeyjum í Sambandsdeildinni.
KSÍ hélt á dögunum fund FIFA dómara þar sem hópurinn undirbjó sig fyrir nýtt keppnistímabil hjá UEFA.
Íslenskir dómarar munu dæma leik SJK Seinäjoki frá Finnlandi og KÍ Klakvsík frá Færeyjum í Sambandsdeildinni.
Þóroddur Hjaltalín verður dómaraeftirlitsmaður á leik KuPs Kuopio og FC Milsami Orhei
.