U17 landslið kvenna hefur keppni í Opna Norðurlandamótinu 2. júlí, en mótið fer að þessu sinni fram í Bohuslän í Svíþjóð.
Þriðjudaginn 2. júlí verður opnað fyrir miðasölu á alla þrjá haustleiki A landsliðs karla í undankeppni EM 2020 - í einum pakka.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fara fram 4.-6. júlí.
KSÍ hefur þegið boð UEFA um þátttöku í móti fyrir U15 landslið kvenna, sem fram fer í Hanoi, höfuðborg Víetnam, dagana 30. ágúst til 6. september.
Mótsmiðasala á alla heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni EM 2021 hefst 19. júní á Tix.is.
Ísland vann góðan 2-0 sigur gegn Finnlandi, en leikið var ytra. Hlín Eiríksdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruðu mörk Íslands í fyrri hálfleik.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins gegn Finnlandi, en leikurinn hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku í Open Nordic Tournament sem fram fer í Svíþjóð...
A landslið karla er í 35. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar stöðu sína um fimm sæti frá því listinn var síðast gefinn út.
Ísland gerði markalaust jafntefli við Finnland, en leikið var í Turku. Liðin mætast aftur á mánudaginn.
32 leikmenn hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U15 landslið karla, sem fram fara á Akranesi dagana 24-28. júní næstkomandi.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Finnlandi í dag kl. 15:30 að íslenskum tíma.
.