Grétar Snær Gunnarsson hefur verið kallaður inn í hóp U21 ára liðs karla vegna meiðsla Mikael Anderson.
U17 ára lið karla lék í dag annan leik sinn í undankeppni EM 2018. Mótherjar dagsins voru Færeyjar og unnu strákarnir 2-0 sigur.
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla, hefur valið æfingahóp sem mun æfa í október. Er þetta liður í undirbúningi liðsins fyrir...
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Tyrklandi og Kósóvó í undankeppni HM 2018. Leikurinn gegn Tyrkjum fer fram í...
U17 ára lið karla leikur fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2018 í dag þegar liðið mætir Finnlandi, en leikið er í Finnlandi. Leikurinn hefst...
Ísland leikur næstsíðasta leik sinn í undankeppni HM 2018 föstudaginn 6. október. Mótherjar liðsins þá eru Tyrkland, en Vita og Úrval Útsýn bjóða...
U17 ára lið karla lék í dag sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2018, en þá mætti liðið Finnlandi en riðillinn er einmitt leikinn þar í landi...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Slóvakíu 5. október og Albaníu 10. október í riðlakeppni...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Kósóvó í undankeppni HM A landsliða karla, fimmtudaginn 21. september...
Freyr Alexandersson hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Færeyjum í dag. Þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM 2019.
Ísland vann stórsigur á Færeyjum í kvöld, en leikurinn endaði 8-0 fyrir Ísland. Stelpurnar stjórnuðu leiknum frá upphafi og var aldrei spurning...
Stuðningsmannasvæði eða Fan Zone verður fyrir leik Íslands gegn Færeyjum í dag, þar sem áhorfendur geta hitað upp fyrir leikina og byggt upp...
.