Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hlekkur á kjörbréf fyrir ársþing KSÍ hefur verið sendur með tölvupósti á formenn og/eða framkvæmdastjóra aðildarfélaga.
Þær tillögur sem lagðar verða fram á 79. ársþingi KSÍ má nú sjá á ársþingsvefnum.
Minnt er á að framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega ásamt skriflegum meðmælum minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta...
Alls eiga 150 fulltrúar frá aðildarfélögum KSÍ rétt á þingsetu á komandi þingi, sem fram fer í Reykjavík 22. febrúar.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 15. janúar síðastliðinn að ársþing KSÍ 2026 verði haldið á Egilsstöðum.
Þriðjudaginn 18. febrúar verður kynning á þeim tillögum sem munu liggja fyrir ársþingi KSÍ og verður sú kynning eingöngu rafræn yfir vefinn í gegnum...
Framboð til stjórnar KSÍ skal berast minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 8. febrúar nk.
Tillögur þær er sambandsaðilar óska eftir að verði teknar fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi...
Stjórn KSÍ hvetur aðildarfélög til að huga að kynjaskiptingu við val á þingfulltrúum fyrir 79. ársþing KSÍ.
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til jafnréttisverðlauna KSÍ fyrir árið 2024.
KSÍ veitir árlega grasrótarverðlaun og verður engin breyting þar á í ár. Verðlaunin eru þrískipt, Grasrótarpersóna ársins, Grasrótarfélag ársins og...
Vegna ársþings KSÍ 2025 eru aðildarfélög beðin um að kynna sér upplýsingar um skuldir, tillögur og málefni, dagskrá, og fjölda þingfulltrúa.
.