Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var í gær, var m.a. skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í fastanefndir KSÍ. ...
Hér að neðan má sjá þinggerð 63. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var í höfuðstöðvum KSÍ 14. febrúar síðastliðinn.
Nokkrar tillögur og ályktarnir lágu fyrir 63. ársþingi KSÍ en tillögurnar má sjá hér að neðan sem og hvernig þær voru afgreiddar.
Laust um kl. 15:00 lauk ársþingi KSÍ en þingið var haldið í höfuðstöðvum KSÍ. Geir Þorsteinsson var sjálfkjörinn formaður KSÍ til tveggja...
Ársþing KSÍ, það 63. í röðinni, var sett kl. 11:00 í dag í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni en...
Fylkir hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2008 og var hann afhentur á 63. ársþingi KSÍ. Það var Guðrún Hjartardóttir sem tók við bikarnum...
Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 63. ársþingi KSÍ en þingið var sett kl. 11:00 í morgun í höfuðstöðvum KSÍ.
Keflavík fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu fyrir Landsbankadeild karla 2008 og Haukar fengu styttuna afhenta í 1. deild karla. Drago...
Á 63. ársþingi KSÍ voru Stöð 2 Sport og KR útvarpið heiðruð fyrir þeirra framlag til handa íslenskrar knattspyrnu. Það voru þeir Hilmar...
Í fyrsta skiptið voru veitt sérstök jafnréttisverðlaun á ársþingi KSÍ. Í þetta skiptið voru það tveir aðilar eru fengu verðlaunin. ...
Á ársþingi KSÍ, sem haldið verður í höfuðstöðvum KSÍ 14. febrúar næstkomandi, verður kosning um landshlutafulltrúa Suðurlands. ...
Laugardaginn 14. febrúar kl. 11:00 verður 63. ársþing KSÍ sett í höfuðstöðvum sambandsins í Laugardal. Fylgst verður með framvindu þingsins...
.