Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Kanada afhenta þriðjudaginn 21. ágúst frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða...
Landsliðsþjálfari Kanada, Dale Mitchell, hefur tilkynnt 17 manna landsliðshóp sinn er mætir Íslendingum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag átján manna leikmannahóp fyrir vináttulandsleik gegn Kanada. Leikurinn fer fram á...
Miðasala á vináttuleik Íslands og Kanada er hafin. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli miðvikudaginn 22. ágúst og hefst kl. 18.05. Sala...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leik gegn Kýpur. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í...
Árlegt úrtökumót KSÍ fer fram að Laugarvatni helgina 17. - 19. ágúst...
Strákarnir í U17 luku leik sínum á Norðurlandamótinu um helgina þegar þeir léku gegn Færeyjum en mótið fór fram í Danmörku. Leikurinn var um...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Finnum í dag. Leikurinn er lokaleikur liðsins í riðlakeppni...
Íslenska U17 karlalandsliðið gerði í dag jafntefli við Finna í lokaleik sínum í riðlakeppni Norðurlandamótsins sem fram fer í Danmörku. ...
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur verið skipaður í skipulagsnefnd á vegum FIFA fyrir Heimsmeistarakeppni U20 landsliða karla sem...
Íslenska U17 karlalandsliðið beið lægri hlut gegn jafnöldrum sínum frá Svíþjóð í dag en leikurinn er liður í Norðulandamótinu er fram fer í...
Eins og kunnugt er lauk úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna með úrslitaleik á Laugardalsvelli síðastliðinn sunnudag. Mótið var hið...
.