Fanndís Friðriksdóttir, framherji í U19 landsliði Íslands, er markahæst allra leikmanna eftir riðlakeppnina í úrslitakeppni EM U19...
Í dag lauk riðlakeppni úrslitakeppni EM U19 kvenna og fóru fram fjórir hörkuleikir. Þýskaland, Noregur, England og Frakkland halda áfram í...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Þjóðverjum í dag. Fimm breytingar eru...
Þjóðverja lögðu Íslendinga með fjórum mörkum gegn tveimur í lokaumferð riðlakeppni U19 kvenna, en liðin mættust í Grindavík í dag. ...
Lokaumferð riðlakeppni úrslitakeppni U19 kvenna fer fram í dag og fara fram fjórir sem hefjast allir kl.16:00. Ísland tekur á móti...
Þjóðverjar tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum EM U19 kvenna með því að leggja Norðmenn á Fylkisvelli í dag með tveimur mörkum gegn...
Íslenska U19 kvennalandsliðið beið lægri hlut gegn Danmörku í kvöld á Kópavogsvelli með tveimur mörkum gegn einu. Fanndís Friðriksdóttir skoraði...
Önnur umferð riðlakeppninnar í úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna fer fram á föstudag. Þrír leikir fara fram kl. 16:00, en kl. 19:15...
Orkuveita Reykjavíkur er sérstakur samstarfsaðili KSÍ vegna úrslitakeppni EM U19 kvenna. Einn stærsti þátturinn í þessu samstarfi er sá...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt er mætir Norðmönnum í fyrsta leik liðsins í úrslitakeppni U19...
Þrír leikir í fyrstu umferð úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna fóru fram í dag. Frakkland og Þýskaland unnu eins marks sigra og eru...
Úrslitakeppni EM U19 kvenna hefst í dag. Á Fylkisvelli mætast Pólland og England, á Kópavogsvelli leika Spánn og Frakkland og á Víkingsvelli mætast...
.