Svíar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn er mæta Dönum í Kaupmannahöfn 2. júní og Íslendingum 6. júní í Stokkhólmi. Svíar eru í öðru sæti riðilsins...
Landsliðshópur Liechtenstein var tilkynntur í dag og valdi landsliðsþjálfarinn, Hans-Peter Zaugg, 19 leikmenn til þess að etja kappi við Íslendinga...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Englendingum í kvöld. Leikurinn fer fram á Roots Hall...
Íslenska kvennalandsliðið laut í lægra haldi gegn stöllum sínum frá Englandi er þjóðirnar mættust í vináttulandsleik á Roots Hall í kvöld. ...
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið 18 leikmenn til að taka þátt í milliriðli Evrópumóts U19 landsliða í Noregi 28. maí...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Englendingum ytra á fimmtudaginn. Guðný...
Englendingar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn er leikur vináttulandsleik gegn Íslendingum á heimavelli Southend, Roots Hall, fimmtudaginn 17. maí nk. ...
Margrét Lára Viðarsdóttir verður fulltrúi Íslands þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni EM U19 kvenna. Úrslitakeppnin fer sem kunnugt er fram...
Íslenska U17 karlalandsliðið lauk í gær þátttöku sinni í úrslitakeppni EM í Belgíu þegar liðið tapaði gegn gestgjöfum Belga. Lokatölur urðu 5-1...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 18 manna hóp er mætir Englandi í vináttulandsleik ytra 17. maí nk. Leikurinn fer fram á...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið byrjunarliðið er mætir Belgum í dag kl. 15:30. Leikurinn er lokaleikur...
Íslenska U17 karlalandslið Íslands leikur í dag lokaleik sinn í riðlakeppni úrslitakeppni EM. Leikið er við gestgjafa Belga en með sigri í leiknum...
.