Íslenska kvennalandsliðið mun mæta því kínverska í leik um níunda sætið á Algarve Cup 2007. Þetta var ljóst eftir leiki gærkvöldsins...
Íslendingar unnu öruggan sigur á Portúgal í lokaleik C riðils á Algarve Cup, 5-1 Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði þrennu í seinni hálfleik. ...
Æfingamót U19 kvenna á La Manga hófst í dag og léku Íslendingar gegn Ítölum. Leikurinn tapaðist með einu marki gegn tveimur eftir að Ísland...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Portúgal í dag á Algarve Cup. Þetta er síðasti...
Íslenska U19 kvennalandsliðið tekur þátt á æfingamóti á La Manga sem hefst í dag. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Ítalíu og hefur Ólafur...
Ísland gerði jafntefli gegn Írlandi í öðrum leik liðsins á Algarve Cup 2007. Leiknum lauk með jafntefli, 1-1 og leiddi íslenska liðið í...
U19 landslið kvenna mun æfa föstudaginn 9. mars á félagssvæði HK í Kópavogi, Fagralundi. Æfingin hefst kl. 21:00.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Írlandi í öðrum leik liðsins á Algarve Cup. Sigurður...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið úrtakshóp skipuðum 31 leikmanni til æfinga um helgina. Leikmönnunum er...
Í fyrsta leik Íslands á Algarve Cup 2007, beið Ísland nauman ósigur gegn liðið Ítalíu með tveimur mörkum gegn einu. Sigurmark Ítala kom í...
Dómgæslan á Algarve Cup 2007 er í umsjón FIFA og eru þeir dómarar valdir sem möguleika eiga á því að dæma í næstu úrslitakeppni HM í Kína. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem mætir Ítölum á morgun á Algarve Cup. Þóra B...
.