Guðni Kjartansson hefur valið U19 landslið karla sem tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í Svíþjóð 5. - 12. október. Liðið leikur í riðli með...
Í dag koma fulltrúar UEFA til að skoða vallaraðstæður fyrir úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fram fer hér á landi í júlí 2007. Þetta er önnur...
Íslenska U17 karlalandsliðið tryggð sér áframhaldandi þátttökurétt í undankeppni fyrir Evrópumót landsliða U17. Strákarnir sigruðu Litháa í dag...
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt 20 manna hóp fyrir næstu leiki í undankeppni EM 2008. Leikið er í Lettlandi...
Guðlaug Jónsdóttir tilkynnti eftir leikinn gegn Portúgal í dag að hún hefði leikið sinn síðasta landsleik. Guðlaug á að baki langan...
Íslenska landsliðið lék lokaleik sinn í undankeppni fyrir HM 2007 í dag þegar þær mættu Portúgal í Lissabon. Íslensku stelpurnar léku...
Íslenska kvennalandsliðið verður í eldlínunni í dag þegar þær leika lokaleik sinn í undankeppni fyrir HM 2007. Leika þær við Portúgal og hefst...
Íslenska U17 karlalandsliðið beið lægri hlut gegn Frökkum í dag með þremur mörkum gegn einu. Kristinn Steindórsson skoraði mark Íslands á 71...
Sænski landsliðsþjáfarinn, Lars Lagerback, tilkynnti í gær landsliðshóp sinn fyrir leik liðsins gegn Spánverjum og Íslendingum. Svíar koma á...
Íslenska U17 karlalandsliðið mætir Frökkum í dag í undankeppni fyrir EM en leikið er í Rúmeníu. Strákarnir gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtakssæfingum vegna U19 landsliða karla. Æfingarnar...
Landslið U17 karla er statt í Rúmeníu þar sem þeir leika í undakeppni fyrir EM. Fyrsti leikur liðsins er í dag og er þá leikið við...
.