Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið úrtakshóp skipuðum 31 leikmanni til æfinga um helgina. Leikmönnunum er...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem mætir Ítölum á morgun á Algarve Cup. Þóra B...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem heldur til Portúgals til þess að leika í milliriðlum fyrir EM. Leikið verður...
Kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið leikur fyrsta leik sinn á mótinu á morgun. Leikið verður við Ítalíu og hefst...
Í dag, 1. mars, hófst formlega miðasala á úrslitakeppni EM sem fram fer í Sviss og Austurríki í júní 2008. Hægt er að sækja um miða, í þessari...
Í dag var dregið í riðlakeppni fyrir EM 2007/08 hjá U17 og U19 karla í Barcelona. Úrslitakeppnirnar fara fram í Tékklandi hjá U19 og...
U19 ára landslið kvenna mun taka þátt í æfingamóti á La Manga í mars og hefur Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, valið 18...
Úrtaksæfingar verða haldnar í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði á laugardaginn hjá U17 kvenna. Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari...
Á morgun, fimmtudaginn 1. mars, verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM hjá U17 og U19 karla. Dregið verður í Barcelona og verður byrjað...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt á Algarve Cup 2007. Sigurður Ragnar velur 20 leikmenn í...
Æfingar eru fyrirhugaðar hjá U17 kvenna um helgina og hefur Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari, valið 25 leikmenn til þessara æfinga. ...
Undirbúningur U19 kvenna fyrir úrslitakeppni EM, sem haldin er hér á landi í júlí, er í fullum gangi og hefur Ólafur Þór Guðbjörnsson...
.