U17 kvenna hefur leik á laugardag í seinni umferð undankeppni EM 2025 þegar liðið mætir Belgíu.
Ísland er í 13. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 18.-19. mars.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 18. og 19.mars 2025.
A landslið kvenna tapaði 2-3 gegn Frakklandi í Le Mans í Þjóðadeildinni.
A landslið kvenna mætir Frakklandi á þriðjudag í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni.
U19 kvenna tapaði seinni vináttuleik liðsins gegn Skotlandi 1-2.
A landslið kvenna gerði markalaust jafntefli við Sviss í fyrsta leik sínum í Þjóðadeild UEFA í ár.
A landslið kvenna mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum í Þjóðadeild UEFA.
U19 lið kvenna vann 1-3 sigur á Skotum í vináttuleik
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðli sem haldin verður á Spáni dagana 7.mars til 15.mars
U19 lið kvenna mætir Skotlandi í vináttuleik fimmtudaginn 20. febrúar klukkan 12:00
.