Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lokaumferð undankeppni HM 2006 fer fram á miðvikudag. Í 8. riðli þurfa Svíar a.m.k. jafntefli gegn Íslendingum á Råsunda til að tryggja sæti...
Íslenska landsliðið tapaði vináttulandsleik gegn Pólverjum í Varsjá í dag, föstudag. Fimm mörk voru skoruð í leiknum og átti íslenska liðið...
Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði U19 landsliðs karla fyrir leikinn gegn Bosníu/Hersegóvínu í undankeppni EM í dag, sem hefst kl...
Landsliðsþjálfararnir, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Pólverjum í dag. Liðin...
U19 landslið karla vann í dag, föstudag, góðan 2-0 sigur á liði Bosníu/Hersegóvínu í lokaumferð síns riðils í undankeppni EM, en riðillinn fór...
Króatar gerðu dramatískt sigurmark gegn Íslandi á lokamínútunni í undankeppni EM U19 landsliða karla, en liðin mættust í Sarajevo í Bosníu í...
Dómgæslan í báðum leikjum A-landsliðs karla sem framundan eru verður í höndum Rússa - í vináttulandsleiknum gegn Pólverjum og...
Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í undankeppni EM í dag. Riðillinn...
Heiðar Helguson verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttulandsleiknum gegn Pólverjum á föstudag og hafa landsliðsþjálfararnir kallað á Hannes Þ...
Áfram Ísland klúbburinn verður með upphitun fyrir leik Svíþjóðar og Íslands í undankeppni HM 2006 þann 12. október...
Tvær breytingar hafa verið gerðar á íslenska landsliðshópnum fyrir leikina gegn Pólverjum og Svíum. Helgi Valur Daníelsson og Daði Lárusson koma inn...
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið þrjá leikmenn sem leika með U19 landsliðinu í hópinn fyrir lokaleik U21 liðsins...
.