Ísland mætir Nýja Sjálandi í vináttuleik 7. apríl og fer hann fram í Antalya í Tyrklandi.
U17 kvenna vann frábæran 6-0 sigur gegn Lúxemborg í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2023.
Á laugardag hefst næsta lota landsleikja hjá yngri landsliðum þegar U17 kvenna hefur leik í seinni umferð undankeppni EM 2023.
Mótsmiðasala á heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2024 hefst föstudaginn 17. mars kl. 12:00 á tix.is.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Írlandi í vináttuleik 26. mars.
A landslið karla leikur fyrstu leiki sína í undankeppni EM 2024 síðar í mánuðinum.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í annarri umferð undankeppni EM 2023.
KSÍ hefur ráðið Þórhall Siggeirsson sem yfirmann hæfileikamótunar karla og þjálfara U15 landsliðs karla.
U21 karla mætir Ungverjalandi og Finnlandi í vináttuleikjum fyrir byrjun undankeppni EM 2025.
Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2022 hlýtur Bjarni Helgason fyrir þættina “Dætur Íslands” á mbl.is.
.