Enn eru til miðar á báða heimaleiki A landsliðs kvenna í apríl og fer miðasalan fram í gegnum Stubb.
Keppni í Bestu deild karla 2025 hefst á laugardag með viðureign Breiðabliks og Aftureldingar á Kópavogsvelli. Á sunnudag eru síðan þrír leikir og...
Fulltrúar félaganna í Bestu deild karla spá því að Víkingur standi uppi sem Íslandsmeistari í haust.
KSÍ vekur athygli á ráðstefnunni "Nordic Football Research Conference 2025", sem er samstarfsverkefni KSÍ, HR og knattspyrnusambanda Norðurlandanna.
Á ársþingi KSÍ 2025 sem fram fór á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík þann 22. febrúar voru konur 22% þingfulltrúa.
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 79. ársþings KSÍ, sem haldið var á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík, þann 22. febrúar síðastliðinn.
U19 kvenna hefur leik á miðvikudag í seinni umferð undankeppni EM 2025.
A kvenna hefur hafið æfingar í undirbúningi sínum fyrir tvo leiki í Þjóðadeild UEFA í apríl.
Fyrstu umferð Mjólkurbikars karla lýkur í kvöld 1. apríl og önnur umferð hefst strax 3. apríl.
KSÍ minnir á að ókeypis byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, þriðjudaginn 1. apríl næstkomandi kl. 17:00
UEFA hefur opnað endursölutorg miða á EM kvenna í sumar.
Breiðablik vann 3-1 sigur gegn KA í Meistarakeppni KSÍ karla.
.