Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kvennalandsliðið æfði í gær í Grindavík og voru móttökurnar að hætti heimamanna, höfðinglegar. Eftir æfingu voru stelpurnar allar leystar út...
Það voru þung spor hjá íslensku stelpunum þegar þær gengu af leikvelli eftir leik þeirra gegn Belgum í undankeppni EM í kvöld. Markalaust...
Á dögunum barst gjöf frá UEFA til handa knattspyrnuáhugafólks á Íslandi. Er það stór mynd með andliti Íslands, ungur einstaklingur málaður í...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem birtur var í morgun, er íslenska karlalandsliðið í 107. sæti og fer upp um 17 sæti frá síðasta lista. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Belgum í undankeppni EM 2013. Leikið verður á...
Í hálfleik á viðureign Íslands og Noregs á miðvikudag munu fimm heppnir vallargestir spyrna knetti frá vítateigsboganum með það fyrir...
Knattspyrnudeild HK óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir 3. flokk karla starfsárið 2011-2012. Óskað er eftir þjálfara með góða menntun...
Það verða þýskir dómarar sem verða við stjórnvölinn á landsleik Íslands og Belgíu í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli kl...
Undirbúningur stelpnanna okkar fyrir leikinn gegn Belgíu á morgun er með hefðbundum hætti. Fast er haldið í þá hefð að brjóta þennan...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 22 leikmenn í undirbúningshóp en liðið leikur í undankeppni EM í byrjun október. ...
Stelpurnar í U19 tryggðu sig áfram í milliriðla EM eftir sigur á Kasakstan í dag en leikið var á Selfossi. Lokatölur urðu 3 - 0 fyrir Ísland...
Tæplega 30 leikmenn fæddir 1995 hafa verið boðaðir til úrtaksæfinga fyrir U17 landslið karla á komandi vikum. Æfingarnar fara allar fram á...
.