Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Samkvæmt afgreiðslu leyfisráðs á umsóknum félaga um þátttökuleyfi 2011 uppfylltu þrjú félög ekki kröfu um menntun unglingaþjálfara. Á fundi...
Færeyskir dómarar verða hér á landi um helgina og eru að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir færeysku deildina sem hefst 9. apríl. Þeir...
Tveir af þremur markvörðum í A landsliðshópnum eiga við meiðsli að stríða og eru ekki leikfærir fyrir leikinn gegn Kýpur á morgun. ...
Strákarnir í U17 leika á morgun, laugardaginn 27. mars, annan leik sinn í milliriðli EM en hann er leikinn í Ungverjalandi. Leikið verður við...
Íslenska karlalandsliðið mun æfa tvisvar í dag en liðið undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Kýpur í undankeppni EM. Liðið æfði í gær og í dag...
Ágætur maður sagði einu sinni við mig að það er bara hægt að berjast þegar maður er í vörn. En hvað ætlarðu svo að gera við...
Strákarnir í U17 hefja í dag leik í milliriðli fyrir EM en leikið er í Ungverjalandi. Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Rúmenum og hefst...
Strákarnir í U21 mæta í kvöld Úkraínu í vináttulandsleik kl. 17:30 og fer leikurinn fram á Valeriy Lobanovskyy vellinum í Kænugarði. Þetta er...
Strákarnir í U21 biðu lægri hlut gegn Úkraínu í vináttulandsleik sem fram fór í kvöld í Kænugarði. Lokatölur urðu 3 - 2 fyrir heimamenn eftir...
Strákarnir í U17 gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum í milliriðli fyrir EM en riðillinn er leikinn í Ungverjalandi. Mótherjarnir í fyrsta...
Þrjú íslensk landslið héldu utan í morgun en þau verða öll í eldlínunni næstu daga. A landslið karla leikur á Kýpur í undankeppni EM...
Næsti súpufundur KSÍ verður haldinn miðvikudaginn 30. mars. Að þessu sinni mun Ragnheiður Alfreðsdóttir frá Ráðgjafarþjónustu...
.