Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Um komandi helgi fara fram æfingar hjá U17 og U19 kvennalandsliðum Íslands og verður æft í Kórnum og í Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir...
Strákarnir í U19 biðu lægri hlut gegn Wales í undankeppni EM en leikið var í Wales. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir heimamenn eftir að...
Strákarnir í U19 leika í dag, annan leik sinn í undankeppni EM en leikið er í Wales. Mótherjarnir eru einmitt heimamenn og hefst leikurinn...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda 1. stigs þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 5. - 7. nóvember 2010. Bókleg kennsla fer fram í...
Strákarnir í U19 byrjuðu undankeppni EM á því að bera sigurorð af jafnöldrum sínum frá Kasakstan. Lokatölur urðu 4 - 0 Íslendingum í vil...
Knattspyrnusambönd Íslands og Ísraels hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 17. nóvember...
Strákarnir í U19 hefja leik í dag í undankeppni EM en riðill þeirra er leikinn í Wales. Leikið verður við Kasakstan kl. 16:00 í dag en í...
Á nýútgefnum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun, fellur karlalandsliðið um 10 sæti og er nú í 110. sæti listans. Spánverjar eru...
Helgina 29.-31. október heldur Knattspyrnusamband Íslands 3. stigs þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er opið öllum þeim sem eru...
Knattspyrnusamband Íslands mun um næstu helgi, 22.-24. október, halda KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu. Þátttökurétt hafa...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 64 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Er þarna um tvö hópa að ræða og er...
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands verðu 40 ára 13. nóvember næstkomandi. Að því tilefni stendur KÞÍ fyrir glæsilegri afmælisráðstefnu í höfuðstöðvum...
.