Landsliðsfréttir SearchDagsetning fráDagsetning tilALLTAgamálÁrsþingDómaramálFræðslaFundargerðirLandsliðLeyfiskerfiMótamálPistlarFrábær sigur í síðasta leik fyrir EMA kvenna vann góðan 3-1 sigur gegn Serbíu í síðasta leik sínum fyrir EM 2025.27.06.2025 19:40LandsliðA kvennaEM 2025Veglegt sérblað um EM kvenna - Frítt eintak í N1...Í tilefni af þátttöku A landsliðs kvenna í úrslitakeppni EM er komið út veglegt sérblað um keppnina þar sem m.a. er fjallað ítarlega um íslenska...27.06.2025 08:21LandsliðA kvennaEM 2025U19 kvenna mætir Svíþjóð á laugardagU19 kvenna mætir Svíþjóð á laugardag í seinni æfingaleik liðsins í Noregi.26.06.2025 11:56LandsliðU19 kvennaTap hjá U19 kvenna gegn FinnlandiU19 kvenna tapaði 0-1 gegn Finnlandi í æfingaleik.25.06.2025 14:35LandsliðU19 kvennaÆft við toppaðstæður í SerbíuA landslið kvenna æfir við toppaðstæður á æfingasvæði serbneska knattspyrnusambandsins í aðdraganda EM í Sviss.25.06.2025 08:10LandsliðA kvennaEM 2025Undirbúningur fyrir EM hafinnA landslið kvenna er komið saman til æfinga í Serbíu og hefur þar með hafið undirbúning sinn fyrir úrslitakeppni EM.24.06.2025 11:45LandsliðA kvennaEM 2025U19 kvenna mætir Finnlandi á miðvikudagU19 kvenna mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrri leik sínum á fjögurra liða móti í Noregi.24.06.2025 06:59LandsliðU19 kvennaU17 karla á Telki Cup í ágústU17 karla tekur þátt í Telki Cup í Ungverjalandi í ágúst.23.06.2025 06:44LandsliðU17 karlaSérsaumaðar dragtir frá AndráStelpurnar okkar ferðast á EM í Sviss í sérsaumaðri dragt frá Andrá. Dragtin er hönnuð er af Steinunni Hrólfsdóttur.19.06.2025 14:23LandsliðA kvennaEM 2025Hópur Íslands fyrir EM 2025Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hópinn fyrir EM 2025.13.06.2025 12:00LandsliðA kvennaEM 2025Hópur U19 kvenna fyrir æfingaleiki í júníÞórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga.12.06.2025 13:33LandsliðU19 kvennaA kvenna niður um eitt sæti á heimslista FIFAÍsland fellur niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA.12.06.2025 13:19LandsliðA kvenna1234...723