Landsliðsfréttir SearchDagsetning fráDagsetning tilALLTAgamálÁrsþingDómaramálFræðslaFundargerðirLandsliðLeyfiskerfiMótamálPistlarJapanir höfðu betur í OsakaJapanir lögðu Íslendinga í vináttulandsleik í dag en leikið var á Nagai vellinum í Osaka. Heimamenn skoruðu þrjú mörk gegn einu Íslendinga og...24.02.2012 00:00LandsliðByrjunarlið Íslands gegn JapanLars Lagerbäck, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjnuarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn við Japan á Nagai-leikvanginum í...24.02.2012 00:00LandsliðNorðurlandamót U16 kvenna haldið í Noregi 7. - 15...Norðurlandamót U16 kvenna verður að þessu sinni haldið í Noregi, dagana 7. - 15. júlí. Mótið verður haldið í bæjunum Alta og Hammerfest sem eru í...23.02.2012 00:00Landslið"Menn eiga alltaf að leika til sigurs"Blaðamannafundurinn fyrir vináttulandsleik Japans og ísland var fjölmennur, hátt í eitt hundrað fulltrúar fjölmiðla voru mættir til að varpa...23.02.2012 00:00LandsliðHeimamaðurinn er af flestum talinn lykilmaður...Allir leikmenn japanska landsliðsins, sem eru í hópnum fyrir vináttuleikinn gegn Íslandi, leika með japönskum liðum. Stærsta stjarna liðsins og sá...23.02.2012 00:00Landslið"Við reynum auðvitað að vinna leikinn"Helgi Valur Daníelsson, leikmaður AIK í Svíþjóð, var í viðtali við japanska fjölmiðla eftir æfingu í dag. Aðspurður um væntingar til leiksins við...23.02.2012 00:00LandsliðLeikur Japans og Íslands sýndur á Stöð 2 SportVináttulandsleikur Japans og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun, föstudaginn 24. febrúar. Leikurinn hefst kl. 10:20...23.02.2012 00:00LandsliðA karla - Vináttulandsleikur gegn Ungverjum í júní...Karlalandslið Íslands og Ungverjalands munu mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, mánudaginn 3. júní 2013. Þessi leikur er hluti af...23.02.2012 00:00Landslið"Gott tækifæri fyrir mig að sjá skapgerð...Lars Lagerbäck, þjálfari A landsliðs karla, er að undirbúa lið sitt undir fyrsta leikinn undir hans stjórn, vináttuleik gegn Japan í...22.02.2012 00:00LandsliðTækifæri fyrir leikmenn að sýna hvað þeir getaGunnar Heiðar Þorvaldsson, framherjinn knái úr Vestmannaeyjum, ræddi við japanska fjölmiðla eftir æfingu landsliðsins á keppnisvellinum í...22.02.2012 00:00LandsliðU21 karla - Rúnar Már kemur inn í hópinnEyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á hópnum er mætir Aserbaídsjan ytra þann 29. febrúar í undankeppni EM. Rúnar...22.02.2012 00:00LandsliðA kvenna - Hópurinn fyrir Algarve 2012Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem leikur á Algarve Cup og hefst nú 29. febrúar. Fyrsti leikur Íslands er gegn...20.02.2012 00:00Landslið1...414415416417418...723