Landsliðsfréttir SearchDagsetning fráDagsetning tilALLTAgamálÁrsþingDómaramálFræðslaFundargerðirLandsliðLeyfiskerfiMótamálPistlarLeikið við Portúgal á morgunÍslenska kvennalandsliðið leikur lokaleik sinn í riðlakeppni á Algarve Cup á morgun, mánudag. Mótherjarnir verða heimastúlkur í Portúgal og...09.03.2008 00:00LandsliðLeikið við Írland í dagKvennalandsliðið leikur sinn annan leik á Algarve Cup í dag, föstudag, þegar liðið mætir Írum. Leikurinn hefst kl. 16:30 að íslenskum tíma og...07.03.2008 00:00LandsliðÖruggur sigur á ÍrumÍslenska kvennalandsliðið vann í dag öruggan sigur á Írlandi en þetta var annar leikur stelpnanna á Algarve Cup. Lokatölur urðu 4-1...07.03.2008 00:00LandsliðLandsliðshópur Færeyinga tilkynnturÍslendingar taka á móti Færeyingum í vináttulandsleik, sunnudaginn 16. mars kl. 16:00. Leikurinn fer fram í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi...06.03.2008 00:00LandsliðLeikið við Írland á morgunKvennalandsliðið leikur sinn annan leik á Algarve Cup á morgun, föstudag, þegar liðið mætir Írum. Stelpurnar lögðu Pólland í fyrsta leik sínum á...06.03.2008 00:00LandsliðSigur á Pólverjum í fyrsta leik á AlgarveÍslenska kvennalandsliðið hóf leik í dag á Algarve Cup með því að sigra Pólland. Lokatölur urðu 2-0 eftir markalausan fyrri hálfleik. ...05.03.2008 00:00LandsliðLeikið gegn Póllandi kl. 13:15 í dagÍslenska kvennalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á Algarve Cup í dag og eru Póverjar mótherjarnir. Leikurinn hefst kl. 13:15 og verður fylgst...05.03.2008 00:00LandsliðFIFA fjölgar dómurum á nokkrum leikjum á AlgarveFIFA mun vera nota Algarve Cup sem tilraunamót fyrir nýjung í dómaramálum. Á nokkrum leikjum á Algarve Cup verða dómararnir sex talsins í stað...05.03.2008 00:00LandsliðGóðar aðstæður hjá kvennalandsliðinuÍslenska kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið tekur þátt á Algarve Cup. Fyrsti leikur liðsins er á morgun, miðvikudag og verða...04.03.2008 00:00LandsliðÆfingahelgi hjá U17 og U19 kvenna framundanUm helgina verða æfingar hjá U17 og U19 landsliðum kvenna og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöllinni. Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur...04.03.2008 00:00LandsliðLandsliðið hélt utan til Algarve í morgunKvennalandsliðið hélt utan í morgun til Algarve þar sem liðið tekur þátt í Algarve Cup. Ein breyting hefur verið gerð á hópnum. Sif...03.03.2008 00:00LandsliðHópurinn tilkynntur fyrir Algarve CupSigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshópinn er tekur þátt á Algarve Cup dagana 5. - 12. mars. Mótherjar...25.02.2008 00:00Landslið1...545546547548549...727