Undanúrslit Mjólkurbikars karla hefjast á þriðjudag með leik Vals og Stjörnunnar.
Í hádeginu í dag, föstudag, var dregið í 16-liða úrslit Fótbolta.net bikarsins, sem er bikarkeppni neðri deilda karla.
Leik Aftureldingar og Fram í Bestu deild karla hefur verið breytt og fer hann fram 17. júlí.
Dregið verður í 16-liða úrslit fótbolta.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda karla, föstudaginn 27. júni kl. 12.00 í höfuðstöðvum KSÍ.
Dregið hefur verið í forkeppni Meistaradeildar kvenna.
Fótbolti.net bikarinn hefst í vikunni með 32-liða úrslitum keppninnar.
Dregið verður í fyrstu umferðir forkeppni Meistaradeildar kvenna á þriðjudag.
Vegna undanúrslita í Mjólkurbikar karla hefur leik KA og Vals í Bestu deild karla verið breytt.
Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla fóru fram í vikunni og var dregið í undanúrslit að loknum leikjum fimmtudags í beinni útsendingu á RÚV.
Vegna verkefna hjá U19 landsliði kvenna hefur eftirfarandi leikjum í 9., 10. og 11. umferð Lengjudeild kvenna verið breytt.
Ljóst er hvaða liðum íslensku félögin geta mætt í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar.