Staða & úrslit

Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi. Lið féllu úr keppni eftir tvö töp. KA og Valur léku tvo innibyrðisleiki því fyrri leikurinn fór jafntefli 0-0.