Þær tillögur sem lagðar verða fram á 79. ársþingi KSÍ má nú sjá á ársþingsvefnum.
Minnt er á að framboð til stjórnar KSÍ skal berast skrifstofu KSÍ skriflega ásamt skriflegum meðmælum minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta...
Alls eiga 150 fulltrúar frá aðildarfélögum KSÍ rétt á þingsetu á komandi þingi, sem fram fer í Reykjavík 22. febrúar.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 15. janúar síðastliðinn að ársþing KSÍ 2026 verði haldið á Egilsstöðum.
Þriðjudaginn 18. febrúar verður kynning á þeim tillögum sem munu liggja fyrir ársþingi KSÍ og verður sú kynning eingöngu rafræn yfir vefinn í gegnum...
Framboð til stjórnar KSÍ skal berast minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 8. febrúar nk.