4. deild karla fer af stað á miðvikudag þegar Elliði og Kría mætast.
Drög að niðurröðun í 4. deild karla hefur verið birt á heimasíðu KSÍ, en um er að ræða fjóra riðla, og mæta fjögur ný lið til leiks.