Efnilegasti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni.
Íslandsmeistaraskjöldurinn í Bestu deild karla var afhentur Víkingum á seinasta heimaleik liðsins eins og venja er.
Besti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Patrick Pedersen leikmaður Vals.
Leikur ÍA og Aftureldingar í dag, laugardag, hefur verið færður í Akraneshöllina.
Breytingar hafa verið gerðar á tveimur leikjum í Bestu deild karla.
Þórður Þ. Þórðarson hefur verið kosinn dómari ársins í Bestu deild kvenna í þriðja sinn á fjórum árum.