KSÍ hefur farið af stað með verkefnið ,,Átak vegna hegðunar í garð dómara 2023".
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00.
KSÍ auglýsir byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 18. apríl kl. 17:00.
Samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ er leikmönnum sem fasta vegna trúar sinnar heimilt að óska eftir einu drykkjarhléi á meðan á leik stendur.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 13. apríl kl. 17:00.
KSÍ og Félag deildardómara hafa undirritað nýjan samning sem gildir frá 1. apríl 2023 til 31. desember 2026.