Helgi Mikael Jónasson mun á miðvikudaginn dæma leik Bayer 04 Leverkusen og PSV Eindhoven í Unglingadeild UEFA.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann í dómaramál á skrifstofu sambandsins.
Gylfi Þór Orrason verður að störfum sem dómaraeftirlitsmaður á miðvikudag í Evrópudeild UEFA.
Íslenskir dómarar dæma í UEFA Youth League á miðvikudag.
Þeir Gylfi Þór Orrason og Þóroddur Hjaltalín sinna báðir verkefnum dómaraeftirlitsmanns í Evrópukeppni félagsliða í vikunni.
Þeir Gylfi Þór Orrason og Gunnar Jarl Jónsson sinna báðir verekefnum dómaraeftirlitsmanns í leikjum í Sambandsdeildinni.